Beint á leiðarkerfi vefsins
Fara á forsíðu

Samningur um almenn og sértæk markmið í rekstri Landsbankans

Eitt af verkefnum Bankasýslu ríkisins er að gera samninga um almenn og sértæk markmið í rekstri þeirra fjármálafyrirtækja þar sem stofnunin skipar meirihluta stjórnarmanna. Útdrættir úr samningum skulu birtir tólf mánuðum eftir að þeir eru gerðir, skv. e - lið 4. gr. laga nr. 88/2009 um Bankasýslu ríkisins.

Í desember 2010 var undirritaður samningur við stjórn NBI hf., nú Landsbankans hf. Tengillinn hér að neðan vísar í samninginn í heild sinni.

Samningur um almenn og sértæk markmið í rekstri Landsbankans hf.