Beint á leiðarkerfi vefsins
Fara á forsíðu

Framhaldsaðalfundur Íslandsbanka - Fréttir

4.5.2011

Framhaldsaðalfundur Íslandsbanka

Framhaldsaðalfundur Íslandsbanka var haldinn þann 3. maí 2011 en stjórnarkjöri hafði áður verið frestað fram til þessa fundar. Bankasýsla ríkisins fer með 5% eignarhlut ríkissjóðs í Íslandsbanka og tilnefnir einn stjórnarmann. Kolbrún Jónsdóttir situr áfram í stjórn Íslandsbanka fyrir hönd ríkisins og er María E. Ingvadóttir varamaður hennar. Aðrir stjórnarmenn eru Friðrik Sophusson, formaður, John E. Mack, varaformaður stjórnar, Árni Tómasson, Neil Graeme Brown, Marianne Økland og Daniel Levin, sem kemur nýr inn í stjórnina í stað Raymond Quinlan. Aðrir varamenn eru Baldur Pétursson, Brynjar Stefánsson, Jón Eiríksson, María Guðrún Sigurðardóttir og Sigríður Hallgrímsdóttir.