Beint ß lei­arkerfi vefsins
Fara ß forsÝ­u

Afs÷gn stjˇrnar Bankasřslunnar - FrÚttir

27.10.2011

Afs÷gn stjˇrnar Bankasřslunnar

═ bréfi sem stjórnarmenn Bankasýslu ríkisins rituðu fjármálaráðherra 24. október óskuðu stjórnarmenn eftir að verða leystir frá störfum. Stjórnina skipuðu þau Þorsteinn Þorsteinsson, rekstrarhagfræðingur, stjórnarformaður, Sonja María Hreiðarsdóttir, lögmaður, varaformaður og Steinunn Kristín Þórðardóttir, rekstrarhagfræðingur. Tilkynningu stjórnarinnar má lesa hér.