Beint į leišarkerfi vefsins
Fara į forsķšu

Ašalfundur Landsbankans - Fréttir

13.6.2012

Ašalfundur Landsbankans

Aðalfundur Landsbankans hf. fyrir árið 2011 var haldinn 28. mars 2012.

Į aðalfundi Landsbankans voru eftirfarandi aðilar kjörnir í stjórn: Gunnar Helgi Hálfdanarson formaður, Andri Geir Arinbjarnarson, Sigríður Hrólfsdóttir og Þórdís Ingadóttir, fyrir hönd Bankasýslunnar, og Ólafur Helgi Ólafsson, fyrir hönd Landskila ehf., sem fer með 18,67% eignarhlut. Varamenn voru kjörnir Jón Sigurðsson, Helga Loftsdóttir, Kristján Þ. Davíðsson og Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, fyrir hönd Bankasýslunnar, og Þorsteinn Garðarsson, fyrir hönd Landskila ehf.
 
Į fundinum voru einróma samþykktar tillögur um að greiða ekki arð, um þóknun stjórnar og tillaga stjórnar um starfskjarastefnu.