Beint á leiðarkerfi vefsins
Fara á forsíðu

Hluthafafundur Íslandsbanka - Fréttir

18.10.2012

Hluthafafundur Íslandsbanka

Hluthafafundur var haldinn í Íslandsbanka þann 3. október 2012. Á dagskrá fundarins var kosning stjórnar. Fyrir fundinum lá tillaga um kosningu stjórnarmanns og varamanns vegna úrsagnar úr stjórn. Bankasýsla ríkisins tilnefndi Maríu E. Ingvadóttur sem aðalmann í stjórn Íslandsbanka og Þórönnu Jónsdóttur sem varamann fyrir Maríu. Var tillaga samþykkt samhljóða.