Beint ß lei­arkerfi vefsins
Fara ß forsÝ­u

A­alfundur Sparisjˇ­s Vestmannaeyja - FrÚttir

6.5.2013

A­alfundur Sparisjˇ­s Vestmannaeyja

Aðalfundur Sparisjóðs Vestmannaeyja fyrir starfsárið 2012 var haldinn þann 23. apríl sl.

┴ aðalfundinum kom fram að hagnaður síðasta árs nam 252,6 milljónum króna. Samþykkt var að greiða ekki út arð.

Nokkrar breytingar voru gerðar á samþykktum sjóðsins, m.a. um fækkun varamanna úr fimm í tvo.
┴ fundinum voru eftirfarandi aðilar kosnir í stjórn: Þorbjörg Inga Jónsdóttir, Ólafur H. Guðgeirsson og Stefán S. Guðjónsson, sem eru fulltrúar Bankasýslu ríkisins og Hörður Óskarsson og Vilhjálmur Egilsson sem eru fulltrúar annarra stofnfjárhafa.

┴ fundinum var samþykkt starfskjarastefna fyrir sparisjóðinn, Ríkisendurskoðun var kosin sem endurskoðandi félagsins og samþykkt var að þóknun til stjórnarmanna verði 78.500 á mánuði, þóknun til formanns stjórnar verði tvöföld laun stjórnarmanns og þóknun til varamanns verði 19.625 fyrir hvern setinn fund.