Beint á leiğarkerfi vefsins
Fara á forsíğu

Fyrirhuguğ sala á eignarhlut í Landsbankanum hf. - Fréttir

17.9.2015

Fyrirhuguğ sala á eignarhlut í Landsbankanum hf.

Bankasýsla ríkisins hefur sent bréf til fjármála- og efnahagsráðherra þar sem fram kemur að stofnunin hafi kynnt sér áform um sölu ríkisins á allt að 30% eignarhlut í Landsbankanum hf. í fjárlagfrumvarpi fyrir árið 2016. Í bréfinu kemur einnig fram að stofnunin hafi þegar hafið nauðsynlega undirbúningsvinnu og áætlar að skila formlegri tillögu til ráðherra í samræmi við lög nr. 155/2012 um sölumeðferð eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum fyrir 31. janúar næstkomandi.

Bréfið má sjá hér.

Nánari upplýsingar gefur Jón G. Jónsson, forstjóri, í síma 550-1701.