Beint á leiğarkerfi vefsins
Fara á forsíğu

Athugun Bankasıslu ríkisins á sölumeğferğ Landsbankans hf. á 31,2% eignarhlut í Borgun hf. - Fréttir

14.3.2016

Athugun Bankasıslu ríkisins á sölumeğferğ Landsbankans hf. á 31,2% eignarhlut í Borgun hf.

Í bréfi ráðherra, dags. 11. febrúar 2016, til Bankasýslu ríkisins er fjallað um sölu Landsbankans hf. á eignarhlut í Borgun hf., umræðu undanfarinna vikna um söluna, fyrirhugaða sölumeðferð ríkisins á eignarhlut í bankanum og traust til bankans og stjórnenda hans.

Meðfylgjandi er bréf Bankasýslu ríkisins til ráðherra, dags. 14. mars 2016, sem sent er í framhaldi af fyrrgreindu bréfi ráðherra, dags. 11. febrúar 2016, og bréfi stofnunarinnar til Landsbankans hf., dags. 11. mars 2016.

Svarbréf til ráðherra 14. mars