Beint á leiðarkerfi vefsins
Fara á forsíðu

Bankasýsla ríkisins óskar eftir upplýsingum frá Landsbankanum hf. og Íslandsbanka hf. - Fréttir

12.2.2019

Bankasýsla ríkisins óskar eftir upplýsingum frá Landsbankanum hf. og Íslandsbanka hf.


Fyrr í dag sendi Bankasýsla ríkisins bréf til bankaráðs Landsbankans hf. og stjórnar Íslandsbanka hf.
 
Er þar óskað eftir upplýsingum um launamál bankastjóra, sem stofnunin þykir rétt að kalla eftir. Stofnunin fer með 98,2% eignarhlut í Landsbankanum hf. og 100% eignarhlut í Íslandsbanka fyrir hönd ríkissjóðs.
 
Nánari upplýsingar gefur Jón G. Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, í síma 550-1701.
 
 
Tenglar:
 
Upplýsingabeiðni til Landsbankans, dags. 12. febrúar 2019
 
Upplýsingabeiðni til Íslandsbanka, dags. 12. febrúar 2019
 
Afrit af bréfi Bankasýslu ríkisins til Landsbankans, dags. 23. janúar 2017
 
Afrit af bréfi Bankasýslu ríkisins til Íslandsbanka, dags. 23. janúar 2017
 
Afrit af bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytis til stjórnar Bankasýslu ríkisins ofl., dags. 6. janúar 2017