Beint ß lei­arkerfi vefsins
Fara ß forsÝ­u

UmsŠkjendur um st÷­u forstjˇra Bankasřslu rÝkisins - FrÚttir

23.9.2011

UmsŠkjendur um st÷­u forstjˇra Bankasřslu rÝkisins

Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra Bankasýslu ríkisins er útrunninn. Umsækjendur um stöðuna eru eftirtaldir:

Karl Finnbogason, Sérfræðingur, Reykjanesbæ
Kolbrún Jónsdóttir, Cand. Oecon, Garðabæ
Ëlafur Örn Ingólfsson, Cand. Oecon, Reykjavík
Páll Magnússon, Bæjarritari, Kópavogur

Ráðningarferli er á lokastigi.

Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Þorsteinsson, sími 8918913