Beint ß lei­arkerfi vefsins
Fara ß forsÝ­u

A­alfundur Sparisjˇ­s Vestmannaeyja - FrÚttir

13.6.2012

A­alfundur Sparisjˇ­s Vestmannaeyja

Aðalfundur Sparisjóðs Vestmannaeyja fyrir starfsárið 2011 var haldinn þriðjudaginn 17. apríl 2012.
á
┴ aðalfundi Sparisjóðs Vestmannaeyja voru eftirfarandi aðilar kjörnir í stjórn: Kristín Guðmundsdóttir formaður, Rut Haraldsdóttir varaformaður, Hörður Óskarsson, Stefán S. Guðjónsson og Þorbjörg Inga Jónsdóttir. Eru Kristín, Stefán og Þorbjörg fulltrúar Bankasýslunnar. Varamenn voru kjörnir Elís Jónsson, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Jónína B. Bjarnadóttir, Trausti Harðarson og Unnar Steinn Bjarndal Björnsson, og eru þau þrjú síðastnefndu fulltrúar Bankasýslunnar.
á
Að auki samþykkti fundurinn tillögur um að greiða ekki arð, um Ríkisendurskoðun sem endurskoðanda og um þóknun stjórnar.