Beint ß lei­arkerfi vefsins
Fara ß forsÝ­u

Fyrirs÷gn: Sparisjˇ­ur SvarfdŠla starfar ßfram sjßlfstŠtt - FrÚttir

12.9.2012

Fyrirs÷gn: Sparisjˇ­ur SvarfdŠla starfar ßfram sjßlfstŠtt

Sparisjóður Svarfdæla (SpSv) og Landsbankinn hf. hafa náð samkomulagi um að fallið verði frá kaupum Landsbankans á rekstri og eignum sparisjóðsins þar sem Tryggingarsjóður sparisjóðanna (TS) hefur fallist á að leggja SpSv til nýtt stofnfé og veita víkjandi lán, þannig að SpSv uppfylli skilyrði Fjármálaeftirlitsins (FME) um 16% eiginfjárhlutfall

Sjá fréttatilkynningu Sparisjóðs Svarfdælaávegna samkomulagsins
Sjá fréttatilkynningu Landsbankans vegna samkomulagsins