Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu

Skýrsla til fjármála- og efnahagsráđuneytis vegna sölu Landsbankans hf. á eignarhlut í Borgun hf. - Fréttir

15.8.2016

Skýrsla til fjármála- og efnahagsráđuneytis vegna sölu Landsbankans hf. á eignarhlut í Borgun hf.

Bankasýsla ríkisins hefur sent bréf til fjármála- og efnahagsráðuneytisins vegna fyrirspurnar ráðuneytisins dags. 28. apríl sl.varðandi sölu Landsbankans hf. á 31,2% eignarhlut í Borgun hf. þar sem ráðuneytið óskaði eftir því að stofnunin gerði grein fyrir stöðu máls og til hvaða aðgerða hefði verið gripið til vegna málsins af hálfu stofnunarinnar sem og bankans sjálfs.

Bréfið ásamt fylgigögnum má sjá hér.

Nánari upplýsingar gefur Jón G. Jónsson, forstjóri, í síma 550-1701.