Beint á leiðarkerfi vefsins
Fara á forsíðu

Skipun í valnefnd - Fréttir

11.12.2019

Skipun í valnefnd

Þann 5. desember sl., í samræmi við ákvæði 1. mgr. 7. gr. laga nr. 88/2009 um Bankasýslu ríkisins, voru skipuð í valnefnd eftirfarandi einstaklingar:
  • Þórdís Ingadóttir, formaður
  • Auður Bjarnadóttir
  • Þórir Ágúst Þorvarðarson
Skipunartími þeirra er til 5. desember 2020.