Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu

Bankasýsla ríkisins leitar ađ einstaklingum til stjórnarsetu í fjármálafyrirtćkjum - Fréttir

15.1.2020

Bankasýsla ríkisins leitar ađ einstaklingum til stjórnarsetu í fjármálafyrirtćkjum

 

Bankasýsla ríkisins leitar að einstaklingum til stjórnarsetu í fjármálafyrirtækjum. Bankasýsla ríkisins fer með eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum skv. lögum nr. 88/2009 um Bankasýslu ríkisins. Fer stofnunin með 100% eignarhlut í Íslandsbanka, 98,2% eignarhlut í Landsbankanum hf. og 49,5% eignarhlut í Sparisjóði Austurlands hf. 

Áhugasamir einstaklingar sem telja sig upppfylla skilyrði til stjórnarsetu eru hvattir til að senda ferilskrár og kynningarbréf ásamt upplýsingum á netfangið valnefnd@bankasysla.is. Meðfylgjandi er slóð á auglýsingu eins og hún birtist í fjölmiðlum.

Nánari upplýsingar veitir Jón G. Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, sími 550-1700.