Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu

Ráđning á sjálfstćđum fjármálaráđgjafa - Fréttir

5.3.2021

Ráđning á sjálfstćđum fjármálaráđgjafa

 

Bankasýsla ríkisins hefur ráðið STJ Advisors Group Limited (STJ") sem sjálfstæðan fjármálaráðgjafa vegna alþjóðlegs frumútboðs á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka hf. 

STj er einn af leiðandi sjálfstæðum ráðgjöfum á sviði útboða á hlutabréfum í Evrópu, sjá nánari upplýsingar um STJ á heimasíðu þeirra, www.stjadvisors.com

Sjö aðilar gáfu kost á sér með áhugayfirlýsingum til að verða sjálfstæður fjármálaráðgjafi. 

STJ hefur þegar hafið störf.

Nánari upplýsingar veitir Jón G. Jónsson, forstjóri, í síma 550-1701.