Beint á leiðarkerfi vefsins
Fara á forsíðu

Ráðstöfun eignarhlutar íslenska ríkisins í Íslandsbanka - möguleg þátttaka ríkisins í endurkaupum - Fréttir

21.3.2024

Ráðstöfun eignarhlutar íslenska ríkisins í Íslandsbanka - möguleg þátttaka ríkisins í endurkaupum

Bankasýsla ríkisins óskaði eftir því að LEX lögmannsstofa ynni minnisblað varðandi mögulega þátttöku  ríkisins í endurkaupum Íslandsbanka hf. á eigin bréfum. Minnisblað þetta var sent fjármála- og efnahagsráðuneytinu þann 1. mars.

 Minnisblað um ráðstöfun eignarhlutar íslenska ríkisins í Íslandsbanka hf.